Skip to product information
1 of 2

Monkey Biz

Animal

Animal

Regular price 31.900 ISK
Regular price Sale price 31.900 ISK
Sale vara uppseld
Tax included.

Árið 1999 fæddist hugmyndin um Monkey Biz, aðal markmið kvennana sem stofnuðu samtökin var að hjálpa konum  í Höfðaborg í Suður-Afríku verða fjárhagslega sjálfstæðar. Listakonurnar sem skapa perludýrin fá allan efnivið án þess að þurfa að greiða neitt fyrir, þær velja sér hvaða stærð af dýri og alla þá liti sem þær vilja nota við sköpunina. Þær þurfa ekki að fara að heiman, heldur kemur bíll með allt þeirra og þetta er gert svo þær þurfi ekki að fara frá börnum sínum. Hvert og eitt perludýr er einstakt þar sem það er ekki gert eftir "uppskrift" heldur hugarheimi þessa listakvenna.  Dásamlega falleg list sem gleður öll heimili. 

Þetta perludýr er af stærstu stærðinni og er því um 45 cm á hæð og um 35 cm á lengd 

Materials

Dimensions

Care information

View full details

Image with text

Pair text with an image to focus on your chosen product, collection, or blog post. Add details on availability, style, or even provide a review.

Button label