Collection: HRAFNKELL BIRGISSON

Hábollinn er hannaður af Hrafnkeli Birgissyni vöruhönnuði. Þeir eru samsettir úr vintage te eða kaffibollum sem Hrafnkell finnur á flóamörkuðum í Evrópu.  Þar sem hábollinn er endurnýting á gömlum bollum er stundum bara eitt stykki til af hverjum. Þessi hábolli vekur athygli hvar sem er hvort sem notaður sé fyrir drykki eða annað.