Collection: JOHN DERIAN

John Derian Company var stofnað 1989 af John Derian. Hann sérhæfir sig í glerplöttum sem eru myndskreyttir með myndum frá 18. og 19. öld.  Allar myndirnar eru handgerðar í klippimynd og þar með búin til ný mynd úr gömlum. Einstaklega fallegt handbragð með sérstakan svip og úr verður listaverk.