Collection: Afi & Ég

Afi & Ég er sannkallað fjölskyldufyrirtæki þar sem gömul íslensk mynt fær nýtt líf sem fallegur skartgripur sem gaman er að bera. Hver gripur er gerður af mikilli alúð og með hverjum grip fylgir mynt sem ber það ártal sem myntin í gripinn var gerð úr.