Collection: Moumonde

Moumonde er Art Studio staðsett á Íslandi sem skapar prentverk, keramik og aðra list. Þau trúa á hæga list og það að velja vandlega þá hluti sem þau selja, allir hlutir eru gerðir með ást og umhyggju og ekkert er fjöldaframleitt.