Collection: Húfur

Húfurnar frá Slettuskjótt eru unnar úr íslenskri lambsull sem er sérvalin og handlituð, skemmtileg blæbrigði koma í ullina sem gerir húfuna mislita. Ullin er lituð með edik litum, öll vinnslan er unnin á Íslandi og er umhverfisvæn.