Collection: Kanínumyndir á afslætti

HAM fylgir svo sannarlega lífi kanínunnar, nær að fanga hennar líf í leik og ævintýrum. Skapandi HAM er Jo og kanínuna setur hún í allsskonar aðstæður sem eru okkar áhugamál, vinna og íþróttir sem við stundum. Það ættu því allir að geta fundið sína eigin kanínu. Skemmtileg nálgun á flotta hönnun.