Collection: KRÍA

Jóhanna Methúsalemsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík en flutti í lok níunda áratugarins til New York borgar. Snemma startaði hún fyrirtækinu sínu Kría Jewelry þar sem fókusinn var á skart sem var öðruvísi og notaði hún mikið af dýrabeinum sem hún tók mót af í silfri, brassi og gulli, allt hennar skart er einnig úr endurunnum málmum.  Kría skartið er fjölbreytt og áhugavert.

--------

Sending er væntanleg kringum 7.desember