Collection: Arna Gná
"Dúkkan er fullkomlega ófullkomin". Arna Gná er listakona sem dáist að ófullkomnun í allri sinni mynd og þá sérstaklega líkamanum, hún skapar dúkkurnar með það í huga. Efniviðurinn sem hún notar er íslensk ull ásamt öðru garni, nælonsokkar og vax, svo þróast hver dúkka áfram með meiri efnivið eins og perlum, taui, vír og fleiru. Falleg og öðruvísi list.
No products found
Use fewer filters or remove all
Subscribe to our emails
Subscribe to our mailing list for insider news, product launches, and more.