Collection: Astier de Villatte
Ivan Pericoli og Benoît Astier de Villatte stofnuðu Astier de Villatte árið 1996. Hugmyndafræði þeirra er að skapa heillandi hluti með innblástur frá 18. og 19. öld. og notar fyrirtækið enn aldagamlar aðferðir við sköpunina. Hver keramik hlutur er handgerður úr svörtum terracotta leir og notaður er mjólkurlitur til að gera hlutinn meira “vintage”, reykelsin er búin til með gamalli japanskri aðferð, ilmkertin eru úr náttúrulegum efnum og ilmirnir sem notaðir eru í bæði reykelsin og ilmerktin eru skapaðir með ákveðna staði í huga og fer þannig með viðkomandi í ferðalag um heiminn, ilmvötnin þeirra eru unnin úr náttúrulegum ilmgjöfum og hafa mikla sögu á bak við sig. Hver hlutur frá þessu fyrirtæki er skapaður af ást og umhyggju.
-
vara uppseld
Reykelsi Atelier de Balthus
Regular price 7.700 ISKRegular priceUnit price / pervara uppseld -
Reykelsi Oulan Bator
Regular price 7.700 ISKRegular priceUnit price / per -
Reykelsi Anchorage
Regular price 7.700 ISKRegular priceUnit price / per -
Reykelsi Tucson
Regular price 7.700 ISKRegular priceUnit price / per -
Peggy tumbler
Regular price 9.900 ISKRegular priceUnit price / per0 ISKSale price 9.900 ISK -
Fontaine Incense Holder
Regular price 11.900 ISKRegular priceUnit price / per0 ISKSale price 11.900 ISK
Subscribe to our emails
Subscribe to our mailing list for insider news, product launches, and more.