Astier de Villatte
Reykelsi, Oulan Bator
6.500 kr
Reykelsin frá Astier de Villatte eru öll unnin á náttúrulegan hátt eftir japanskri aðferð. Hvert og eitt þeirra fer með þig á töfrandi staði um allan heim. Oulan Bator samanstendur af leather, tobacco, wood smoke og ambergris.
Brennslutíminn er um 30 mínútur
125 stk. í kassanum