Collection: Hring eftir Hring

Steinunn Vala stofnaði fyrirtækið árið 2009 og hefur hún ávallt viljað skapa skartgripi sem eru öðruvísi, úr skemmtilegum efnivið, endurunnið og sagt sögu. Línurnar Hryggur, Slaufa, Fluga og Guðrún segja allar sögu á sinn hátt.