

Haans Lifestyle leggur metnað í að vörurnar þeirra séu vandaðar, nútímalegar og einstakar. Þeir leitast við að nota skemmtileg efni og áhugaverða hönnun. Þeir bjóða upp á fjölbreytt úrval af vörum af púðum fyrir heimilið og þessir eru í uppáhaldi hjá Nielsen Sérverzlun.
Nielsen Sérverzlun velur inn sérstakar íslenskar vörur sem eru hannaðar og framleiddar á Íslandi af einyrkjum. Handverkið er einstakt og það er ánægjulegt að geta komið þessum merkjum á framfæri hvort sem það er hérlendis eða erlendis.