Opnunarteiti 8. desember milli kl. 11 og 19!
Opnunarteiti 8. desember milli kl. 11 og 19!
Cart 0

Nielsen Sérverzlun

Nielsen Sérverzlun er einstök verzlun með fjölbreytt úrval gjafavara. Við leggjum okkur fram við að velja fallegar og skemmtilegar vörur, vandað handverk, bæði íslenskt og erlent ásamt faire trade vörum. Við viljum að verzlunarleiðangurinn sé upplifun sem nærir öll skilningarvitin, veiti innblástur fyrir heimilið og gefi ótal gjafahugmyndir.