John Derian
Oyster oval plate
Oyster oval plate
John Derian er listamaður sem er búsettur í New York og hefur ávallt haft ástríðu fyrir vintage myndskreytingum. Hann opnaði sína vinnustofu árið 1989 og byrjaði þá að skapa klippimyndir úr vintage myndefni sem hann setti á glerdiska, mikil vinna er lögð í hverja einustu mynd þar sem margar myndir eru klipptar saman og sköpuð ný mynd út frá þeim. Þetta gerir hvern hlut einstakan, það er aðeins gert upp í pantanir og því er enginn hlutur fjöldaframleiddur. Hver og einn hlutur frá John Derian er sannkallað listaverk.
Stærð myndverks er 17 x 25.5 cm
Share
Materials
Materials
Dimensions
Dimensions
Care information
Care information
Image with text
Pair text with an image to focus on your chosen product, collection, or blog post. Add details on availability, style, or even provide a review.
Subscribe to our emails
Subscribe to our mailing list for insider news, product launches, and more.