1
/
of
2
Hrafnkell Birgisson
Kertaskál #3
Kertaskál #3
Regular price
7.900 ISK
Regular price
Sale price
7.900 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Couldn't load pickup availability
Share
Kertaskálin er hönnuð af Hrafnkeli Birgissyni vöruhönnuði. Hún er samsett úr vintage te eða kaffibolla undirskálum og brass kertastandi, undirskálarnar finnur Hrafnkell á flóamörkuðum í Evrópu. Þar sem kertaskálin er endurnýting á gömlum undirskálum er stundum bara eitt stykki til af hverri og einni týpu og það getur verið lítið skarð eða eyðing á mynstri á undirskálinni en það er nú það sem gerir hana einstaka.
View full details

