Collection: SOKKAR & TÖSKUR

Hágæða sokkar frá franska fyrirtækinu Bonne Maison sem framleiðir þá í Frakklandi og Portúgal, úr vandaðri egypskri bómull sem er ofin á Ítalíu. Þræðirnir eru prjónaðir tvöfalt til að auka styrkleika og endingu og garnið er sérstaklega litað fyrir Bonne Maison. Hver lína er innblásin af sögum, listaverkum, borgum, tímabilum og fleiru áhugaverðu. Skemmtilega fallegir sokkar sem gaman er að eiga og gefa.

Stutt er í næstu sendingu .. sokkarnir verða settir hérna inn þegar sending kemur