Collection: Spa of Iceland

Spa of Iceland vörurnar sækja  innblástur í hreint vatn, ferskt loft og jarðvarmavirkjunum sem liggja í íslensku umhverfi. Góðar húðvörur sem næra og mýkja húðina á dásamlegan hátt,  ilmirnir í kertum og ilmstráum eru léttir og henta því einstaklega vel inn á t.d. baðherbergi eða svefnherbergi.  Allar vörurnar eru vegan vottaðar og innihalda allt að  95% náttúruleg innihaldsefni.  Umbúðirnar eru úr endurunnu og endurvinnanlegu vottuðu plasti.