Collection: Tinna Magg

Tinna Magg er listakona sem vinnur með svokölluð consept myndverk. Hún vinnur með tvo stíla, annars vegar svarthvítan fágaðan stíl með hreinar línur og svo meira út í ljóðrænni stíl. Myndirnar hennar eru í senn dularfullar og skemmtilegar.