Collection: Skissubækur

Slow fyrirtækið býr til fallegustu skissubækurnar, þær eru svo fagrar að fólk kaupir ekki bara eina heldur nokkrar.  Slow notar áralanga aðferð við að binda saman bækurnar og litar brúnirnar með líflegum litum. Myndformið á kápunni er svo mismunandi hvort sem það eru titlar af bókum sem við þekkjum, myndverk eða annað.  Falleg skissubók er falleg gjöf.