Skip to product information
1 of 2

Tierra Zen

Palo Santo

Palo Santo

Regular price 3.600 ISK
Regular price Sale price 3.600 ISK
Sale vara uppseld
Tax included.
Palo Santo eða heilagur viður á spænsku, tré sem vex í Suður-Ameríku og hefur fólk af latneskum uppruna notað viðinn við hefðbundnar lækningar og andlegar athafnir svo öldum skiptir.  Til að fá sem bestu nýtingu úr Palo Santo viðnum þarf tréið að hafa náð 50-70 ára aldri og þá er það fullþroska, þegar það deyr af náttúrulegum orsökum þarf það að fá að liggja á jörðu í 5-8 ár svo olían í trénu nái sínum eiginleikum.  Við fáum okkar Palo Santo frá litlu fjölskyldu fyriræki sem hefur ræktað Palo Santo í margar aldir og hugað er að hverju tré með ást og alúð.

Materials

Dimensions

Care information

View full details

Image with text

Pair text with an image to focus on your chosen product, collection, or blog post. Add details on availability, style, or even provide a review.

Button label