Skip to product information
1 of 3

Anna W.

Smáir stórir hlutir #6

Smáir stórir hlutir #6

Regular price 12.900 ISK
Regular price Sale price 12.900 ISK
Sale Uppselt
Tax included.

Smáir stórir hutir eru keramik hlutir sem voru frumsýndir á Hönnunarmars í Nielsen Sérverzlun fyrir nokkrum árum.  Hugmyndin er að geyma verðmæta hluti í þeim.  Hver hlutur er handgerður og er því einstakur. Viðarbotninn er svo annaðhvort "pallur" eða "hólf" til að geyma verðmæti í eða á.  Skemmtilega öðruvísi skartgripaskrín.

Efniviður er steinleir og viður.

Hæð með lokinu 8 cm og þvermál 7.5 cm

Materials

Dimensions

Care information

View full details

Image with text

Pair text with an image to focus on your chosen product, collection, or blog post. Add details on availability, style, or even provide a review.

Button label