Anna W.
Smáir stórir hlutir #5
12.900 kr
Smáir stórir hutir eru keramik hlutir sem voru frumsýndir á Hönnunarmars í Nielsen Sérverzlun fyrir nokkrum árum. Hugmyndin er að geyma verðmæta hluti í þeim. Hver hlutur er handgerður og er því einstakur. Viðarbotninn er svo annaðhvort "pallur" eða "hólf" til að geyma verðmæti í eða á. Skemmtilega öðruvísi skartgripaskrín.
Efniviður er steinleir og viður.
Hæð með lokinu 13 cm og þvermál 8.5 cm