Morgunfrú
Olía
7.900 kr
Olíuna má bera á andlit og nota sem líkamsolíu. Hún er frábær fyrir og eftir svefninn, gefur húðinni fallegan ljóma og nærir hana vel.
Í olíunni er morgunfrú ásamt frankinsence og lavender. Grunnolían er gerð úr vínberjafræjum, er hrein og létt og hentar vel fyrir allar húðgerðir.
30 ml.