Hammade
Reading mynd
7.900 kr
Skemmtilegar myndir þar sem listakonan notar aðeins kanínuna sem form og notar áhugamál fólks sem innblástur. Myndin er handprentuð til að ná fram bestu áferð á hágæða pappír, er árituð og seld án ramma.
Stærð 30 x 40 cm.