Skip to product information
1 of 1

Kronbali

Juju hat white mini

Juju hat white mini

Regular price 29.000 ISK
Regular price Sale price 29.000 ISK
Sale Uppseld
Tax included.

Dásamlega fallegir JuJuhats sem koma frá Kamerún, hver og einn er handgerður frá grunni. Fjaðrirnar eru bundnar saman á ákveðinn hátt til að mynda hringinn og þar sem þetta er allt gert í höndunum þá verður hver og einn JuJuhat sérstakur.  Fjaðrirnar eru litaðar með náttúrulegum litum.  Ættbálkurinn sem gerir þessa JuJuhat trúir því að það fylgi smá "JuJu" eða "magic" hverjum hatti og þau nota þá í sérstökum tilefnum eins og brúðkaupum eða hátíðum.

Einstaklega fallegt veggskraut bæði stakur eða nokkrir saman.

Þvermál um 30 cm

Materials

Dimensions

Care information

View full details

Image with text

Pair text with an image to focus on your chosen product, collection, or blog post. Add details on availability, style, or even provide a review.

Button label