Ibride
Bakki Sapho
28.900 kr
Þeir eru æðislegir bakkarnir frá Ibride, skemmtilega öðruvísi hönnun sem vekur áhuga hjá fólki. Veggfesting fylgir öllum bökkun en þeir eru einnig fallegir á borði.
Stærð 57 x 34 cm
Story
Stately demeanor, naturally immaculate skin tattooed with several aristocratic flies, Sapho calls the tune, imposes herself as the leader of "Les Précieuses" and establishes herself as an intellectual, determined to escape from the masculine supremacy of her time.