Ibride
Bakki Bianca
28.900 kr
Þeir eru æðislegir bakkarnir frá Ibride, skemmtilega öðruvísi hönnun sem vekur áhuga hjá fólki. Veggfesting fylgir öllum bökkun en þeir eru einnig fallegir á borði.
Stærð 57 x 34 cm
Story :
Bianca, a loving and protective mother figure, protects her lineage with vigilance. The honesty of her feelings cannot be questioned.