
Skál
Tsé Tsé
9.900 kr
Tsé Tsé er franskt hönnunarfyrirtæki sem hefur starfað síðan 1991. Hönnunarteymið Sigolène Prébois and Catherine Lévy sérhæfir sig í einstökum hlutum sem eru aðeins framleiddir í litlu magni hvert ár og eru hannaðir á vinnustofu þeirra í Bastille í París. Vandað vinnubragð er þeirra kennimerki og sérhver hlutur er upphaflega gerður í höndunum.