Collection: Skart

Skartið í Nielsen Sérverzlun kemur allsstaðar frá, það er valið inn með fegurð í huga og það er skemmtilegt ef það er dálítið öðruvísi.  Það er gaman að geta boðið upp á skart sem er endurnýtt úr gömlu sem fær þar með nýtt líf.  Einnig erum við með skart sem á sér langa sögu með fallegu handverki.