

Globule stjaki lítill
Ragna Ragnarsdóttir
6.900 kr
Að skapa með hið óvænta gætu líst verkum Rögnu, hún er dugleg að nýta sér ólík efni svo útkoman á verkinu verður öðruvísi en upp var lagt með. Með tilraunaaðferðum sínum vonast hún til að skapa jákvæð samskipti milli notandans og vörunnar. Einstaklega fallegir hlutir sem hver og einn er ólíkur og því einstakur.