Collection: PERLUDÝR

Monkey Biz samtökin voru stofnuð árið 2000 með það að leiðarljósi að hjálpa konum að verða fjárhagslega sjálfstæðar. Þær fá allt hráefni í dýrin gefins og geta verið heima hjá sér að skapa þau. Öll dýrin eru einstök enda sköpuð af miklum listakonum sem hafa frábæra litapallettu og mynstur í huga fyrir þau. Dýrin eru merkt listakonunni og það er gert til að tryggja að hver og ein kona fái greitt inn á sinn reikning.  Það er yndislegt að geta selt þessi dýr og um leið hjálpað fólki að eignast betra líf.

----

 

No products found
Use fewer filters or remove all