Collection: ILMUR

Ilmur er yndislegur og það er það oft það sem tengir hús við heimili, hver á sinn ilm.  Nielsen Sérverzlun býður upp á ilm í allskonar formi, hvort sem það eru ilmkerti, reykelsi, ilmvötn eða ilmolíur.  Það ættu allir að geta fundið sinn ilm í verzluninni.