
Kaffibolli
Tsé Tsé
3.700 kr
Keramik & postulín eru alltaf áhugaverð hráefni, með þeim er hægt að skapa fallega, vandaða og sérstaka hluti þar sem ímyndunaraflinu er leyft að njóta sín. Nielsen Sérverzlun býður upp á ágætis úrval af þeim vörum og er stöðugt í leit af fleiri vörum sem eru áhugaverðar og öðruvísi.